20.5.2008 | 21:39
Ísland ekki áfram..
Ég held það sé alveg augljóst.. ef ef það hefði átt möguleika á að fara áfram hefði það verið í kvöld.. þar sem allur fyrrihluti keppnarinnar var mjög slappur..
Er samt andskoti ánægð með að Noregur og Armenía fóru áfram.. flott lög að mínu mati!
Mín spá var: Grikkland,Írland Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rússland, Ísrael, Aserbaidjan, Armenía, Pólland og Noregur.
Allt eins nema ég spáði ekki Rúmeníu.. það fór áfram í stað fyrir Írland..
á fimmtd. fara sennilega:
Svíþjóð(ohhh því miður en það er bara staðreynd að svíar eru alltaf á top 10), Tyrkland,Úkraína,Búlgaría, Albanía,Hvíta-Rússland, Makedónía og Portúgal... ég veit ekki alveg með þau 3 sem eftir eru..kannski Tékkland, Sviss..eða leiðinlega Malta eða kýpur.
sjáum bara til..
![]() |
Noregur og Finnland áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- NYT fjallar um Friðrik Ólafsson
- Nemendur hafna boði ráðherra
- Brjáluð stemning fyrir vestan í vikunni
- Segir ósanngjarnt að meta nemendur út frá einkunnum
- Hætta við ferðir til fjögurra áfangastaða
- Þéttir páskar í Hlíðarfjalli en óvissa annars staðar
- Menn sem stráfelldu fólk við hvert fótmál
- Kerfið segir nei og börnin látin bíða
Athugasemdir
ég held að potrúgal fari nú áfram.. enda spáð góðu gengi og benda má að 1998 var nú ein álíka jukka í 2.sæti og sama gerðist nú þegar Ciara frá möltu var í 2 sæti.. held það
Helgamjölll (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 21:47
Held að vaxtarlagið skipti nú ekki öllu máli hvað þetta varðar en ég hef ekki heyrt lagið frá Portúgal svo að ég get ekki dæmt það.
Jú jú Ísland fer auðvitað áfram. Við vinnum þetta sko! (eins og alltaf
)
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 20.5.2008 kl. 21:55
gaman að segja frá því að feita jukkan 1998 var einmitt ciara frá möltu en hún keppti svo aftur 2006
Arnar (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 21:57
nei er það? ekki vissi ég það :D
helgamjöll (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 21:58
Skil ekki hvers vegna svo margir spáðu Írlandi áfram. Fannst atriðið þeirra einfaldlega hræðilegt! og var ekkert hissa þegar fólkið púaði á þá.
18kvk (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.